Konur fárast yfir mörgu í fari karlmanna og nægir þar að minnast á að loka klósettsetunni eftir sig, að skilja ekki óhreina sokka eftir á borðstofuborðinu og að kreista ekki tannkremstúpuna miðja.

En hvað segja karlmenn! Er eitthvað sem þeir sagt vildu hafa?



Frá körlum til kvenna
Ef þú telur þig vera of feita þá ertu það einfaldlega. Láttu vera að spyrja okkur.
Lærðu á klósettsetuna; ef hún er uppi, lokaðu henni.
Klipptu ekki á þér hárið. Aldrei.
Stundum erum við ekki að hugsa um ykkur. Lærðu að lifa með því.
Sunnudagar = Íþróttir.
Hverju sem þú klæðist ertu fín. Í alvöru.
Konur í wonder bra eða með opið hálsmál gefa upp réttinn á að kvarta yfir áleitnum augum karlmanna á brjóst þeirra.
Þú getur átt of mörg skópör.
Grátur kvenna jafngildir því að múta.
Láttu óskir þínar heyrast. Óljós skilaboð nægja ekki.
Skráðu afmælisdagana á dagatalið.
Já, það er erfiðara að hitta þegar pissað er standandi. Það hlýtur eitthvað að fara út fyrir.
Já og Nei eru fullkomlega ásættanleg svör.
Höfuðverkur sem varir í 17 mánuði er vandamál. Leitaðu læknis.
Ekki gera þér það upp. Við viljum frekar vera ófullnægjandi en blekktir.
Hvað eina sem við sögðum fyrir 6 eða 8 mánuðum er ótækt að rifja upp í ágreiningsmálum.
Ef þú klæðist ekki eins og fyrirsæta í “Victoria´s Secret” bæklingi, láttu þá vera að ætlast til að við hegðum okkur eins og sápuóperugaurar.
Ef það er hægt að túlka eitthvað sem við höfum sagt á tvo vegu og annað hvort veldur þér leiða og hugarvíl, meintum við það á hinn veginn.
Leyfið okkur að líta aðrar girndaraugum. Ef við fáum það ekki, hvernig eigum við að vita hve falleg þú ert!
Ekki strjúka þér við hann ef þú vilt ekki að hann spretti úr klaufinni.
Þú átt nóg af fötum.
Ekkert lýsir orðunum betur “Ég elska þig” en kynlíf !