Níu ára drengur spyr mömmu sína:
“Mamma, er Guð kona eða karl?”
Eftir smá umhugsun, segir mamman: “Guð er bæði karl og kona.”
Þetta ruglar þann stutta og hann spyr: “En hvort er Guð þá svartur eða hvítur?”
Móðirin svarar á sömu nótum, að Guð sé bæði svartur og hvítur.
“En er hann þá hommi eða verður hann skotinn í stelpum?”
“Ég býst við að hann geri bæði,” segir mamman.
Allt í einu brosir sá stutti út að eyrum og segir: “Er Michael Jackson þá Guð???”
