Það er vel þekkt staðreynd að fyrir hverja mínútu sem við æfum, þá bætumviðeinni mínútu við lífaldur okkur. Þetta gefur okkur 5 auka mánuði á elliheimili frá 85 ára aldri og borgum fyrir það 45.000.-
::……….
Amma mín hóf að ganga 10 kílómetra daglega þegar hún var 60 ára. Í dag er hún 97 ára og við höfum ekki hugmynd um hvar hún er.
::……….
Eina ástæðan fyrir því að ég myndi taka upp gönguæfingar væri bara svo ég gæti heyrt þungann andardrátt hennar aftur.
::……….
Ég keypti árskort í World Class á síðasta ári. Hef ekki misst eitt kíló. það Þurfti víst að mæta líka.
::……….
Ég æfi ávallt mjög snemma á morgnanna, áður en heilinn veit hvað ég er aðgera.
::……….
Mér líkar langir göngutúrar. Sérstaklega þegar fólk sem ég þoli ekki, fer í þá.
::……….
Ég hef virkilega slöpp læri, en sem betur fer, þá hylur maginn á mér þau.
::……….
Kosturinn við að æfa dagalega er sá að ég dey heilsuhraust.
::……….
Ef þú ætlar í maraþon hlaup, þvert yfir sýslu, mundu þá að velja þá minnstu.
::……….
Og síðast en ekki síst,
Þá æfi ég ekki því þá skoppar kókið upp úr glasinu mínu.

Ég gæti labbað með þetta bréf til þín og sýnt þér það, en ákvað að e-maila því frekar.