Tveir hundar hittast hjá dýralækni, sheffer og rottuhundur. Shefferinn spyr rottuhundinn af hverju hann væri hjá dýralækninum. “Hva”, segir rottuhundurinn “Ég veit ekki hvað skeði. Ég lá sofandi þegar krakki steig á löppina á mér. Ég brjálaðist og beit krakkan og hljóp á eftir vin hans. Það á að svæfa mig” “Af hverju ert þú hér?” spyr rottuhundurinn. Shefferinn svarar, “Ég get ekki útskýrt það. Ég var að horfa á konun hengja út þvott, hún beygði sig niður til að taka upp þvottinn. Hún var ekki í neinum nærbuxum, eitthvað kom yfir mig svo ég hoppaði á hana og neldi hana á staðnum.” “Á að svæfa þig líka” spyr rottuhundurinn. “Nei” svarar shefferinn “bara að klippa neglurnar…”