OK þetta hefur kannski komið áður en common….
ROSS PEROT VÍRUS
Ræsir hvert einasta forrit í tölvunni þinni réttáður en sloknar á öllu
helvítis draslinu.
OLIVER NORTH VÍRUS
Veldur því að prentarinn þinn breytist í pappírstætara
ALÞINGISVÍRUSINN
Keyrir öll forrit á harða diskinum samtímis en gerir notandanum ekki
kleift að gera nokkurn skapaðan hlut.
GEORG BUSH VÍRUSINN
Byrjar á að skrifa stórum stöfum á skjáinn: lesið skilboðin mín….,
engin ný skjöl! Í beinu framhaldi fyllir hann harðadiskinn af nýjum
skjölum og kennir Alþingisvírusinum um allt saman.
ALÞINGISVÍRUS 2
Tölvan frýs, skjárinn skiptist í tvo hluta og á báðum hlutum birtast
skilaboð þar sem hinum hlutanum er kennt um vandamálið.
HEILBRIÐGISKERFISVÍRUSINN
Tekur allan daginn að skoða tölvuna þína, finnur ekkert athugavert en
sendir stjórnvöldum reikning upp á 450 þúsund krónur.
