Einu sinni þurfti maður sem átti engann bíl aðkomast heim til sín og leigði þess vegna asna. Eigandi asnans sagði við manninn: ef þú vilt að hann stoppi segiru: Guð minn góður en ef þú vilt að hann fari af stað segiru: Guði sé lof. Að svo búnu lagði maðurinn af stað. Þegar hann var búinn að ríða dálítinn spöl kom hann að klettabrún og var þá búinn að gleyma hvernig átti að stoppa asnann.
Hann varð logandi hræddur og hrópaði: ,,Guð minn góður“ aðsninn stoppaði þá alveg á brúninni og þá sagði maðurinn ,,Guði sé lof.”…