Það var einu sinni Kona sem var að
skilja við manninn sinn og var mjög reið út í hann. Einu sinni
þegar hún var að ganga út í skógi mjög hrigg
vegna skilnaðarsins.
Sökk álfur út úr runna.

Álfurinn sagði “þú færð þrjár óskir en mundu
það að maðurinn þinn fær allt sem þú óskar
þær tífalt til baka”.

Fyrst sagði hún“ég vil vera fallegasta kona
í heimi, en mundu það maðurinn þinn verður tífalt
fallegri”sagði álfurinn.

Svo sagði hún“ ég vil vera ríkasta kona heims”
en þá varð maðurinn hennar tífalt ríkari.

Svo hugsaði hún sig vel um því hún vildi ekki gera
svona gott fyrir manninn sinn. Eftir langa umhugsun
sagði hún loks“ég óska að ég fái vægt hjartaáfall”.
Frelsið hugan