Það voru einu sinni tvær myndastyttur ein kvenstytta og ein karlstytta,í almenningsgarði. Dag einn kom álfadís til þeirra og sagði: ,, þið hafið verið svo góðar myndastyttur svo að ég ætla að leyfa ykkur að fá að vera í hálftíma lifandi menn." Strax og myndastytturnar voruorðnar manneskjur stukku þær í næsta runna. Það heyriðst mikil læti og svo eftir korter þá komuþau aftur út. Álfdísin sagði þeim að það væri korter eftir þannig að þau mættu alveg halda áfram. Þá sagði kvenstyttan: ,, okey ég held dúfunni núna og þú skýtur á hausinn hennar.