Einu sinni var hafnfirðingur sem átti rangeygða kú og honum þótti leiðinlegt hvað beljan væri rangeygð svo hann hringdi í dýralæknir til að lækna kúna. Þegar læknirinn kom tók hann stórt rör og stakk upp í rassinn á kúnni og byrjaði að blása. Þegar hann var búinn að blása svolítið lengi hætti hann og bað bóndann um að blása af því að hann væri svo þreittur. Bóndinn gerði það og tók rörið útúr rassgatinu á kúnni og snéri við og byrjaði að blása. Læknirinn spurði hann af hverju hann hefði snúið rörinu við. Þá sagði bóndinn:,, Heldur þú að ég vilji fá slefið úr þér upp í mig ?