Golfkennsla

1.Bakið beint, hnén beygð, fætur axlarbreidd í sundur.
2.Taktu létt grip
3.Beygðu höfuðið fram
4.Reyndu að forðast snöggar baksveiflur
5.Haltu þig frá vatninu
6.Passaðu þig að hitta ekki á neinn
7.Ef þú ert lengi, leyfðu þá öðrum að fara á undan þér
8.Ekki standa beint fyrir framan aðra
9.Þögn á meðan aðrir eru að gera
10.Ekki taka aukahögg
Þá er þetta komið. Sturtaðu nú niður, þvoðu þér um hendurnar, farðu út og uppá fyrsta teig.