Yngsti sonurinn spyr móður sína, “ Er í lagi að hafa tippi?” Mamman svarar hissa, “Já auðvitað, af hverju spyrðu?” Strákurinn svarar, “Út af því að bróðir minn er inn á klósetti að reyna tosa sinn af”.