Q: Afhverju eru fílar með flata fætur?
A: Af því að stökkva úr Pálmatrjám.
Q: Afhverju er hættulegt að fara út í skóg á milli 14 og 16 á daginn?
A: Vegna þess að það er sá tími sem fílarnir stökkva úr trjánum.
Q: Afhverju eru Krókódílar svona flatir?
A: Þeir fóru út í skóg á milli 14 og 16..
Q: Hvað er græna drullan á milli tánna á fílunum?
A: Kramdir Krókódílar.
Q: Afhverju eru endur með flata fætur?
A: Eftir að hafa trampað á sinubrunum.
Q: Afhverju eru fílar með flata fætur?
A: Eftir að hafa trampað á brennandi Öndum.
Q: Hvað komast margir fílar í Fóksvagen Bjöllu?
A: Fjórir. Tveir frammí og tveir aftur í.
Q: Hvernig kemurðu fjórum fílum úr Bjöllu?
A: Á sama hátt og þú komst þeim inn.
Q: Hvernig geturðu séð að það hefur verið fíll í ísskápnum þínum?
A: Það eru fótspor í smjörinu.
Q: Hvernig geturðu séð að það hafa verið tveir fílar í ísskápnum þínum?
A: Það eru tvenn fótspor í smjörinu.
Q. Hvernig geturðu séð að það hafa veri þrír fílar í ísskápnum þínum?
A: Það eru þrenn fótspor í smjörinu.
Q. Hvernig geturðu séð að það eru fjórir fílar í ísskápnum þínum?
A. Það er fólsvagen bjalla fyrir utan.
Q. Hvað sagði Tarzan þegar fílarnir komu fyrir hæðina?
A. Þarna koma fílarnir.
Q. Hvernig kemst fíll niður úr tré?
A. Hann sest á laufblað og bíður eftir haustinu.
Q. Afhverju er það hættulegt að fara út í skóg á haustin?
A. Vegna þess að það er þegar fílarnir koma niður úr trjánum.