Það var einu sinni karl sem ætlaði að fara út að skemmta sér þannig hann fór í fínustu föt sem hann átti síðan fór hann á ball og drakk sig kolfullan. Á leiðinni heim varð hann ægilega þreittur þannig hann svaf hjá einu götuhorni. Síðan kom róni ogsá að hann var sofandi hann skifti um föt við kallinn og lét hann hafa skítugu fötin sem hann átti. Síðan kom hestvagn og ætlaði að keyra framjá en gat ekki vegna þess að Fæturnir á karlinum voru fyrir. Gaurinn á hestvagninum sagpi. “Heyrðu vaknaðu fæturnir eru fyrir á götunni.”
Síðan vaknaði karlinn og sá að hann var í öðrum fötum og sagði. “Keyrðu bara yfir þetta eru ekki mínar lappir.”