Maður og kona voru að fara í ferðalag. Þannig vildi til að maðurinn fór deginum á undan konuni. Þegar að hann var búinn að tjekka sig inn og gera allt tilbúið ákvað hann að senda konunni sinni e-mail. " Ég er búinn að tjekka inn, allt tilbúið fyrir komu þína á morgun kveðja. p.s Það er frekkar heit hérna.
Svo óheppilega vildi til að e-mailið fór á vitlaus addresu og var að gömul kona sem að var nýbúinn að miss eiginmann sinn sem að fékk bréfið.
