Þetta samtal átti sér stað gegnum netið hjá mér og félaga mínum. Hvað finnst ykkur? Ég ætla ekki að segja strax hvor ég var.. langar að sjá viðbrögðin á hlutlausan hátt

B: hvað ertu að gera í 1817 leik með 1711 PSR?
I: kenna noobum á leikinn, hvað annað?
B: hehehehe
I: ég followa þig
I: er þetta rúnar eða biggi?
I: biggi pottó
B: biggi
B: er að fara að sofa
B: mæta í jarðaför á morgun
I: hver var að deyja
B: frændi minn
I: þekktiru hann vel?
B: Sonur systir mömmu
I: Var hann leiðinlegur?
B: …
I: ??
B: stundum er sniðugt að vera fífl
I: þú hlýtur að hafa skoðun á því biggi
B: þetta er ekki eitt af þeim momentum
I: ég fór í jarðaför fyrir svona 5 mánuðum
I: hjá frænda mínum
I: fór bara því ég vissi að amma var að baka
I: hún bakar fokking góðar kökur
I: þú myndir kannski skilja mig ef þú hefðir smakkað brúntertuna hennar
B: good talk
B is now offline