Hvernig þekkir þú Hafnfirðing á hóteli?
-það er hann sem er alltaf að reyna að skella hringhurðinni.