Tvær ljóskur og ein brúnka ættluðu að komast til útlanda en áttu ekki fyrir fari. Svo þær ákváðu að gerast laumufarþegar á stóru fraktskipi sem leggja átti frá höfn frá Hafnafirði. Þær vissu að það átti að leita í skipinu áður en farið var að stað, en vegna hræðslu við hryðjuverk voru verðirnir vopnaðir.
Þær höfðu reiknað með þessu og fóru ofan í poka sem lágu í miðri pokahrúgu með allskyns vörum.
Vörðurinn potar með riflinum fast í pokana. Þegar keumur að ljósku 1 heyrist í pokanum: “Kartfla! Kartafla!!”
Vörðurinn segir:“Það eru bara kartöflur í þessum poka!”
Og Næst potar hann í ljósku 2 og það heyirst:“Rófur! Rófur!!”
Hann segir ekkert og heldur áfram.
Svo þegar hann potar í brúnkuna heyirst: “Mjá!”
Þá segir vörðurinn: “Hvur andskotinn, það hefur komist villiköttur um borð.” *Klikk Klikk, BANG!!!!*