Gömul hjón voru búin að vera gift í 50 ár.
Þau sátu við morgunverðarborðið þegar maðurinn segir við konuna:
„Hugsaður þér elskan, við erum búin að vera gift í 50 ár“
„Já,“ svarar hún,“ hugsa sér. Fyrir fimmtíu árum sátum við hérna nýgift og borðuðum saman morgunmat.“
„Ég veit,“ svarar hann,“og við sátum ábyggilega hérna allsber þá.“
„Jæja,“flissar sú gamla,“ hvað segir þú um að við endurtökum það bara núna?“
Og þau rifu sig úr hverri spjör og settust aftur.
„Veistu elskan,“ segir hún og tekur andköf, „það fer ennþá hiti um geirvörturnar á mér bara við að horfa á þig,
rétt eins og fyrir fimmtíu árum.“
„Ég er ekkert hissa á því,“ segir hann.
„Önnur þeirra er ofaní kaffibollanum þínum og hin í hafragrautnum………..“

heh