Allt í lagi, fyrst þarf ég að segja ykkur smá.
Þýskukennarinn minn var að tala um í tíma þegar krakkar fletta einhverju upp í orðabók og kunna það ekki alveg. Hann kom með nokkur dæmi sem hann rakst á í prófum og verkefnum hjá nemendum.

Ég læri þýsku = Ich Oberschenkel Deutsch
I thigh german (læri = mannslæri, ekki sögnin að læra)

Ég kaupi miða = Ich kaufe Ziel
I buy aim (miði, ekki miða eins og að miða byssu)

Barnið er sitjandi = Das kind ist Esel
???