Eitt sinn er prestur nokkur var á göngu sá hann hvar maður kom út af súlustað og signdi sig. Presturinn vatt sér að honum og sagði: “Svona kristinn maður eins og þú ættir nú ekki að sækja svona staði.” Nú varð maður hissa og spurði hvers vegna presturinn héldi sig kristinn. Nú sagði presturinn ég sá þig signa þig eftir að þú komst út. Nei nú ertu að misskilja ég var ekki að signa mig heldur þarf maður að gá að 4 hlutum eftir viðkomu á svona stöðum. Gleraugunum, rennilásnum, veskinu og hjartsláttnum.