Barði Þórhallsson hdl. var bæarfógeti í Bolungarvík um tíma.Að loknu fyrsta starfsári sínu sendi hann Bolvíkingum nýárskveðju frá sér og fjölskylduni.
Kona BArða hét Hólmfríður og undir kveðjuna var lesið :Barði,Hólmfríður,börnin.
Undirlesningin var umtöluð á Bolungarvík og bolvíkingar spurðu hvern annarn Barði Hólmf. börnin?
Í nýárskveðjunum næsta ár var þessu svarað með undirlesninguni:Hólmf. Barði börnin.
Þetta er sönn saga