Þetta gerðist semsagt í skólanum núna nýlega.

Það sátu nokkrir í sófunum og svo stóð ein stelpan upp til að fá sér að drekka. Á meðan hún er í burtu stelur bekkjarbróðir minn sætinu hennar. Svo kom hún til baka og vildi að hann færi og sagði í djóki,, ég helli yfir þig ef þú ferð ekki, og lét glasið svona fyrir ofan hausinn hans. Hann leit geðveikt snöggt upp á hana og henni brá svo að hún missti glasið fullt af vatni yfir hann.. og alla hina sem sátu í sófanum. :')

Kannski sona had to be there.. en þetta var ekkert smá fyndið :'')