1.

Dag einn var magnús týndur út í skóg hann sá að það var farið að dimma, hann sá að hann varð að gista einhversstaðar yfir nóttina, hann sá kofa í fjarska, hann gekk að honum og bankaði á dyrnar, gamall kínverskur maður kom til dyra, magnús sagði ‘'afsakið en ég er týndur og verð að gista einhversstaðar yfir nóttina svo ég krókni ekki, má ég kanski vera hér yfir nóttina?’' gamli maðurinn svaraði ‘'já þú mátt það, en ef þú snertir dóttur mína mun ég leggja á þig 3 verstu kínversku pyntingaraðferðir sem vitað er um’' magnús svaraði ‘'já það ætti ekki að vera vandamálið’' gott og vel sagði sá gamli.

Um kvöldmatarleitið kom dóttir gamla mannsins niður, henni leist vel á magnús og honum leist vel á hana líka, þegar var búið að snæða fóru allir upp að sofa, um nóttina stóðst magnús ekki mátin og fór yfir til hennar og naut ásta með henni og fór yfir í sitt herbergi þegar að morgni leið og fór að sofa.

Hann vaknaði aftur um miðjan dag og ætlaði að fara leggja í hann þá tók hann eftir þvi að það var frekar stór steinn á bringunni hans og miði sem stóð á ‘'Kínversk pyntingar aðferð 1, Steinn á bringu’' hann for að glugganum og henti honum út þá var miði á glugganum sem á stóð ‘'Kínversk pyntingar aðferð 2, hægra eista bundið við stein’' hann hugsaði nokkur brotin bein er skárra en að vera geldur svo hann hoppaði út á eftir steininum, þá sá hann stórt skilti úti sem á stóð ‘'Kínversk pyntingar aðferð 3, vinstra eista bundið við rúm’'

2.

Þrír menn fóru út að veiða í afríku, svo þegar þeir ætluðu að skipta liði og fara að veiða sagði einn þeirra ‘'sá sem veiðir minnst býður upp á einn kaldan á kránni’' allir svöruðu játandi…

svo hittust þeir eftir á, sá fyrsti sagði ‘'ég veiddi tvo krókudíla og eina gasellu’' annar sagði ‘'ég veiddi þrjá krókudíla tvær gasellur og einn fíl’' þá sagði sá þriðji ‘'pfff það er ekkert, ég veiddi hundrað og tuttugu NoNo dýr’' ha? sagði einn þeirra ‘'NoNo dýr, hvað er það’' það eru svona dýr sem segja ‘'NONO dont shoot’' þegar þú miðar á þau…

3.

Einu sinni var sveinn úti að keyra og hann lenti í árekstri og fór niður til helvítis, þar hitti hann djöfulinn, hann var að fara senda hann í pyntingarklefa en þá skyndilega spurði sveinn ‘'hvaða klukkur eru þetta a veggnum hjá þér?’' þá svaraði djöfullinn ‘'hvert sinn sem einhver fróar sér tikkar visirinn einn áfram’' þá sagði sveinn ‘'hvar er vísirinn hans Jóa finn kristinsons væri, þá sagði djöfullinn ’'þekkirðu hann?'' sveinn svaraði ‘'já’' þá sagði djöfullinn ‘'hann er hérna frammi, við notum hann sem viftu’'


Enginn skítaköst plís :P