Einu sinni var maður sem gekk inn á bar blind fullur og bað um bjór. Barþjónninn sagðist ekki geta selt honum bjór vegna þess að hann væri of fullur nú þegar. Maðurinn tuðaði eitthvað í honum þangað til að hann sagði “Jæja ég skal selja þér bjór ef þú gerir þrennt fyrir mig!”. “OK” sagði maðurinn. “Farðu og henntu náunganum sem stendur þarna út sagði hann og bennti á náungann, farðu svo upp á spítala - í einu herbergi þar er krókódíll með tannpínu farðu og rífðu úr honum tönnina, síðan þarftu að fara í næsta herbergi og ríða hjúkrunarkonunni þar”. “Ok” sagði maðurinn, hann fór og hennti náunganum út, fór upp á spítala og kom svo aftur út ataður í blóði og rispum og sagði “Hvar var þessi hjúkrunar kona sem var með tannpínu?”<br><br>Kindur eru líka menn!