Það voru einu sinni 3 konur að ræna banka, einn Brúnhærð, ein rauðhærð og ein ljóshærð. Þær ræna bankan og hlaupa út og sjá að það er sprungið á flóttabílnum.

Þær hlaupa allar inní húsasund og heyra sírenurnar fyrir aftan svo þær ákveða að fela sig.

Brúnhærða hoppar i ruslatunnu, rauðhærða fer i svartan rusla poka og ljóshærða i kartöflupoka.

Löggan kemur inn í húsasundið og labbar að ruslatunnuni. Brúnhærða geldir þá “ voff voff” og löggan labbar að ruslapokkanum og rauðhærða mjálmar þá “mjá mjá”. Núna er komið að kartöflupokanum með ljóskuni í. Ljóskan hugsar eins hratt og hún getur og svo heyrist allt í einu “kartöflur kartöflur”
Í alvöru ? ég meina !