verði þinn vilji
svo á skjá
sem á prentara
en frelsa oss frá löngum biðtíma
gef oss í dag vor daglegu útskrift
og fyrirgef oss villur í innslætti
þótt við fyrirgefum engum villur í forriti
því að þitt er kerfið
valdið og fólkið
að eylífu ENTER