Ég get verið með frrkar aulahúmor,
þannig ekki láta ykkur bregða ef ykkur finnast þeir eekkert fyndinir.
reyndar finnast mér þessir allir ekkert fyndir.
btw. Þið hafið kanski heyrt þá áður.

———————————-
Lögga stoppaði ljóskuna sem ók á móti umferðinni á einstefnugötu.

Löggan: “Sástu ekki örvarnar?”

Ljóskan: “Ég sá ekki einu sinni Indjánana.”

Læknirinn: “Taktu þessar pillu þrisvar á dag.”

Ljóskan: “Hvernig get ég tekið sömu pilluna oftar en einusinni?”


——————————

Ljóskan var að keyra í Hafnarfirði þegar löggan stoppaði hana og bað um að

fá að sjá ökuskírteinið hennar. Hvað er það spurði hún.

Það er svona bleikt með mynd af þér. Hún leitaði í veskinu þangað til hún

fann bleika púðurdós, tók hana upp og opnaði og leit í spegilinn.

Er það þetta spurði hún?

Löggan tók dósina og leit í spegilinn og segir svo.

Nú! Ekki vissi ég það þú værir í lögreglunni!!


—————————————-

Af hverju varð ljóskan svona glöð þegar hún gat klárað púsluspilið sitt á sex mánuðum? Það stóð ‘2-4 ára’ á kassanum.


—————————————-



Sp. Hver vegna er ekki hægt að kenna ljósku að synda?
Sv. Vegna þess að, í hvert skipti sem hún blotnar leggst hún á bakið og glennir út lappirnar.



—————————————-



Eldri hjón komu nýlega inn á McDonalds og pöntuðu BigMac með gosi á tilboði. Þau skiptu öllu í tvennt, fengu aukaglas og skiptu gosinu á milli sín. Maðurinn byrjaði að borða en konan sat og horfði á. Stúlka sem var að þrífa stóðst þetta ekki og spurði hvort hún mætti ekki gefa þeim annan skammt svo þau þyrftu ekki að skipta þessu á milli sín.
Gamli maðurinn svaraði: „Við erum búin að vera gift í 50 ár og við höfum alltaf deilt öllu á milli okkar. Við breytumst ekki úr þessu.“ Stúlkan spurði konuna næst hvers vegna hún borði ekki og gamla konan svaraði: „Hann er að nota tennurnar, það kemur að mér þegar hann er búinn.“