Einu sinni spurði Óli litli mömmu sína: ,,Mamma, hvað þýðir typpi?“ Mamma hans vildi ekki segja honum það strax, svo hún sagði við hann: ,,Það er annað orð yfir snagi, vinur minn.” Daginn eftir spurði Óli: ,,Mamma hvað er rass?“ ,,Það er annað orð yfir sófi.” ,,En hvað þíðir að nauðga?“ ,,Eh, það er að láta sér líða vel.” ,,En hvað er að ríða?“ ,,Það er að klára eitthvað,” sagði mamma Óla litla, ljúgandi eins og venjulega.“
Daginn eftir koma gestir til mæðginanna og Óli segir: ,,Hengið fötin á typpið, setjist á rassinn, nauðgið ykkur vel á meðan við mamma ríðum súpunni.”

——
Hani á priki…