Einu sinni var kona sem þótti maðurinn sinn ekki nóg góður í rúminu, svo að hún fór til læknis. Læknirinn gaf henni töflur við því og sagði henni að milja þær út kvöldmatinn hans.
Konan milur eina töflu út í matinn hans um kvöldið og þikir bara frábært. Næsta dag notar hún tvöfaldann skammt og þikir betra en nokkru sinni fyrr. Loks ákveður hún að setja fimm töflur út í matinn hans.
Næsta dag hringir sonur hjónanna í lækninn og segir: ,,Læknir, læknir! Hvað gafstu pabba mínum?! Mamma mín er dauð, sistir mín er ólétt, ég er að drepast í rassinum og pabbi hleipur út um allt hús kallandi kisa, kisa, kis!"

——
Segjum svo að tré falli í skógi, þá færðu þrjár sögur. Þína, mína og trésins.