Við vorum að skutla félaga okkar yfir á eskifjörð (eigum heima a neskaupstað), oddskarð er á milli bæjana (hæsti fjallvegur á íslandi) og við fórum yfir og þá var að verða nokkurveigin ófært.

Svo tókum við okkur smá hring a esk, skutluðum félaga okkar heim og lögðum svo af stað yfir á Nesk. við komumst ágætlega langt upp og svo kom hríð yfir veigin sáum ekki neit og þá var búið að fjúka snór yfir allan veigin og hann orðin ófær! Kunningjar okkar eru að koma yfir á nesk líka frá esk og kippa í okkur (eru á góðum jeppa) og þá hefst tilraun 2! sem endar í því að við pikkfestum okkur aftur og jeppin þarf að fara niður á eskifjörð að hleypa úr dekjunum til að geta kippt i okkur ! við bíðum í c.a 1 klukkutíma (bunir að vera þá í svona 1:50 min)

Þeir kippa i okkur og við losnum og ákveðum að gista bara á esk, það er smá vesen að snúa við svo vinur okkar hoppar út og er að leiðbeina okkur og við klessum á hann á milli handriðs og bílsins, hann kom útur því með minniháttar áverka en þarf samt að vera á hækjum í 5 daga.

Svo ætlum við að drifa okkur á eskifjörð til að fara sofa þá kemur fok yfir veigin og við sjáum ekki neit einmitt á kafla þar sem eru eingar stikur, ég kalla að við séum komnir útaf (sem við vorum) og bílstjórin rykkir í stírið og festir okkur í 3´ja sinn inní skafli ! þá þarf að fá þá á jeppanum aftur til að koma og kippa okkur upp ! og þá loks komumst við á eskifjörð !

Ævintýri, vorum c.a 3 tíma fastir í klikkuðu veðri, það fyltist uppí öll för eftir bílana á svona 15 min
Í alvöru ? ég meina !