Ég tippið, bið hér með um launahækkun af eftirfarandi ást
æðum:

- ég vinn erfiðiðsvinnu
- starf mitt fer fram í miklu dýpi
- hausinn fer fyrst í allt sem ég geri
- ég fæ ekki frí um helgar eða lögbundna frídaga
- ég vinn í röku umhverfi
- ég fæ ekki borgaða yfirvinnu
- ég vinn við lélega lýsingu og lélega loftræsting
- hátt hitastig er á vinnustað mínum
- mér er hætt við sýkingum í starfi mínu


Kæra tippi, eftir að hafa metið umsókn þína og vegið
rök þín, sér stjórnin sér ekki fært um að hækka laun þín af eftirfarandi ástæðum:

- þú vinnur ekki samfelldan vinnudag
- þú átt það til að sofna í vinnunni
- þú fylgir ekki alltaf fyrirmælum stjórnar
- þú heldur þig ekki á yfirlýstu vinnsvæði, og ferð
oft á önnur vinnusvæði
- þú tekur ekkert frumkvæði, og það þarf oft að beita
þig þrýstingi og/eða örvun til að fá þig til að hefja störf - þú skilur illa við vinnustað þinn og hann er oft á
tíðum subbulegur þegar vakt þinni lýkur
- þú leiðir oft hjá þér nauðsynlegar öryggisráðst
afanir, eins að t.d. að klæðast réttum öryggisfatnaði
- þú munt fara á eftirlaun vel fyrir 65 ára aldurinn
- þú ert ófær um að vinna tvöfaldar vaktir
- þú þarft stundum að yfirgefa vinnustaðinn áður en þú hefur lokið verkið þínu
- eins og þetta sé ekki nóg, þá hefur sést til þín
með tvær grunsamlegar töskur, hvort sem þú ert að koma í vinnuna eða fara úr

Með bestu kveðju, stjórnin


Þessi á enga möguleika á launahækkun, er bara týndur.

Kveðja Sigga