“Einn daginn fékk maðurinn minn skyndilega köllun að fara að sinna heimilisstörfum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo stuttermabolinn sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahúsið þegar hann kallaði á mig # á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan# Það fer eftir því hvað stendur á bolnum, kallaði ég til baka. ”“Húsasmiðjan”" Gargaði hann….