Þegar pabbi minn var sirka 14 ára þá var hann í stærðfræði tíma einsog gengur og gerist. Kennarinn hans var frekar þybbin lítil kona um fimmtug. Hún var að kenna krökkunum munin á Nettó og Brúttó. krakkarnir virtust ekki alveg vera að fatta þetta þannig að hún tók málið í eigin hendur. Hún stillti sér fyrir hliðina á kennaraborðinu og sagði 'nú er ég Brúttó!' síðan reif hún sig úr peysunni og sagði ‘nú er ég Nettó!’

þetta virkaði allavega því pabbi man þetta ennþá og orðin 45 ára :D

Bætt við 17. desember 2006 - 18:40
hún stóð sko þarna á brjóstarhaldaranum
So does your face!