Hérna ætlað ég að koma með brandara um Pál Óskar. En áður en ég byrja ætla ég að koma því á framfæri að ég er ekkert á móti Páli Óskari eða hommum:P

Páll Óskar hafði dáið í hræðilegu bílslysi og var á leiðinni til himnaríkis.
Þegar hann kom að Gullna Hliðinu hitti hann Lykla Pétur.
Lykla Pétur spurði hver hann væri og hann kynnti sig. Lykla Pétur hugsaði sig um í smá stund og svo sagði hann “Nei því miður, en við tökum ekki við hommum, þannig að þú verður að fara til helvítis!”
Þetta leyst honum Páli ekki nógu vel á en hann hafði ekki úr neinu að velja.

Svo nokkrum vikum seinna boðaði Guð Lykla Pétur á fund. Guð spurði Lykla Pétur hvort hann hefði orðið var um að Páll Óskar hefði komið, hann átti nefnilega von á honum. Lykla Pétur sagðist hafa sent hann til helvítis vegna þess að hann væri hommi. Guð varð alveg æfareiður og minnti hann á að í dag er það í góðu lagi að vera samkynhneigður og maður á ekki að fyrirlíta það fólk!

Guð fór sem fljótast niður til helvítis til að sækja Pál. Þegar hann kemur þangað er ískalt þar og allir að krókna úr kulda.
Guð fer og talar við djöfulinn og spyr hann af hverju það er svona kalt hérna.
Djöfullinn svarar með bragði “Alveg síðan helvítið hann Páll Óskar kom hingað þá getur maður ekki beygt sig eftir eld án þess að helvítið er komið aftan á mann!!”

:)