Það var maður sem fór til spákonu og spákonan gaf honum miða og sagði að hann mætti ekki lesa hann nema þegar hann væri viss um að hann væri alveg að deyja.Svo fór maðurinn í vinnuna og stjórinn spurði afhverju ertu svona niðurdreginn? Æj ég fór til spákonu í dag og hún gaf mér miða og sagði að ég mætti ekki lesa hann fyrr en ég væri viss um að ég væri að deyja. Þá sagði stjórinn:má ég lesa hann? Þá sagði maðurinn já ætli það ekki . Svo las hann miðann og brjálaðist og henti honum út af vinnustaðnum og sagði að hann mætti aldrei koma aftur.Svo fór hann heim til konunnar sinnar.Og hún spurði afhverju hann væri svona niðurdreginn? Og hann sagði að hann hafi farið til spákonu í dag og hún gaf honum miða og hann mætti ekki lesa hann fyrr en hann væri viss um að hann væri að deyja.Svo var ég rekinn úr vinnunni í dag.þá sagði konan:Æjæj það er hræðilegt að heyra en má ég lesa miðann ? þá sagði maðurinn jújú ætli það ekki .Svo las hún miðann og farð alveg fjúkandi ill og sótti um skilnað og sagðist aldrei vilja sjá hann aftur.Svo fór hann að sækja um vinnu á skipi svo þegar þeir voru komnir útá haf spurði skipstjórinn afhverju ertu svona niðurdreginn?Æjj ég fór til spákonu í dag og hún gaf mér miða sem ég mætti ekki lesa fyrr en ég væri viss um að ég væri að deyja svo var ég rekinn úr vinnunni
og konan sótti um skilnað.Það er hræðilegt að heyra en má ég lesa miðann? Jújú ætli það ekki .Svo las hann miðann og setti hann í árabát og með vatn og kex(án ára) þá var hann viss um að hann væri að deyja og tók upp miðann en þá missti hann miðann og hann fauk í burtu.þá sagði maðurinn NNEEEIII!!!
Engin undirskrift hér :/