Einu sinni labbar Drakúla inná blóðbar í Transylvaníu og biður um glas af heitu vatni. Barþjóninum bregður mjög og er alveg gáttaður og spyr: “bíddu, ætlaru ekki að fá þetta gamla góða blóð úr tanknum eins og vanalega?” Drakúla hristir hausinn og segist bara vilja fá heitt vatn og ákveður barþjónninn að verða að ósk hans og lætur hann fá glas með heitu vatni. Barþjónninn spyr: “hvað í andskotanum ætlaru að gera við þetta?” og segir Drakúla þá: “ég ætlaði nú bara að fá mér te” og tekur notaðann túrtappa og setur hann ofaní.
“enginn veit hvað hann hefur átt fyrr en það er glatað