Einu sinni var Háskólakennari sem var alltaf að seigja svo klámfeingna brandara við nemendur sína og stelpurnar voru kommnar með ógeð af því. Þær ákváðu að ef að hann myndi seigja einn svona brandara í viðbót þá myndu þær standa upp og labba út.
Hann frétti af því. Næsta dag kom tími, hann byrjaði að seigja “Jæja vitiði hvað krakkar , það er ógurlegur skortur af vændiskonum í Færeyjum” . Þá stóðu þær upp og löbbuðu að hurðinni. Þá sagði hann “Nei bíðiði stelpur , flugið fer ekki fyrr en á morgun ! ”