Jæja sko hanar reyna að ná athygli hænanna með því að hlaupa á eftir þeim hvert sem þær fara þangað til að þær leyfa honum eða ekki, þannig búa hanar og hænur til unga. Munið þetta.

Einu sinni var gamall hani á bóndabæ og bóndinn var nýbúinn að kaupa nýjan hana sem var ný orðin kynþroska. Og nú neituðu allar hænurnar gamla hananum en leyfðu unga hananum. Þannig að Gamli haninn skoraði á Unga hanann í keppni sá sem yrði á undan að hlaupa einn hring í kringum húsið þrjá daga í röð myndi vinna. Þeir byrjuðu og fyrsta daginn var Gamli haninn á undan Unga hananum eiginlega alla leiðina en svo náði ungi haninn gamla hananum og vann, annan daginn gekk þetta alveg eins og svo þriðja daginn var gamli haninn að vinna og Ungi haninn alveg að ná honum en svo kom bóndinn og skaut Unga hanann og sagði “Fjárinn þriðji haninn í röð sem er HOMMI!!”