Óli litli var í frekari fátækri fjölskyldu. Einn dagin spurði óli mömmu sína hvort hann mátti fá hjól en þá sagði mamma nei óli minn eigum ekki pening. 'ÓLI gafst samt ekki upp og fór í herbergi hjá sér og fór að skrifa bréf til jésu. Fyrst skrifaði hann Kæri jesu, mér langar í hjól ég er alltaf góður kv. óli. En óli vissi að þetta var ekki alveg rétt svo hann byrjaði uppá nýtt. Kæri jésú ég heiti óli og mér langar í hjól. Ég er næstumþví alltaf góður strákur kv. óli. Enn fanst óla þetta ekki alveg rétt svo hann breytti þessu aftur. Kæri jesú ég heiti óli og ég næstum aldrei góður strákur kv óli. Nú fannst óla þetta rétt en samt gat hann ekki séð að hann fengi nýtt hjól.

Þá fór óli fram og tók styttu af maríu mey, stakk því inn á sig og hljóp inní herbergi, setti styttuna undir rúm og skrifaði nýtt bréf :

Jesú ef þú vilt sjá mömmu þína aftur þá skaltu gefa mér hjól!!!"
bleman