Það var ein kona sem vaknaði um morguninn og sagði húsbónda sínum. Ahh mig dreymdi vel. Mig dreymdi að ég hefði verið á uppboði þar sem var verið að selja typpi.
Litlu og lélegu typpin voru seld fyrst og voru ódýrust en stóru og bestu typpin seld seinast og dýrast.
Þá spyr maðurinn: Var eitthvað typpi eins og mitt?
Konan: já það var eitt typpi alveg eins og þitt en það var selt seinast. Kallinn sármóðgasist og ætlaði að hefna sín.
Næsta morgun þegar hjónin vöknuðu sagði kallinn:
Ahh mig dreymdi vel. “Nú hvað dreymdi þig?” spyr konan. “Mig dreymdi að ég hefði verið á uppboði og það var verið að selja píkur. Þær stóru og víðu sem ekki voru fullnægjandi voru seldar fyrst ódýrast en þær þröngu og laglegu voru seldar seinastar og voru dýrastar.” Nú voru einhverjar sem voru eins og mín? spyr konan.
“Nei en þetta var haldið í einni þannig” segir kallinn.
Áttu njósnavél?