Í maí sagðist Magga vera búin að kaupa utanhússmálningu. Jónas sagði að það væri enn of kalt til að mála.
Um daginn heyrði Jónas Möggu kalla á hjálp fyrir utan húsið og fór út. Þar hjálpaði hann henni að koma upp stiganum svo hún gæti byrjað að mála. Svo fór hann inn og sóti sér bjór. Þegar Jónas var sestur í sólstólinn og byrjaður að sötra bjórinn rétt hjá þar sem Magga var að mála, þá kom ein nágrannakonan framhjá. „Skammastu þín ekki?“ sagði hún. „Hvernig getur þú setið þarna og drukkið bjór á meðan konan þín stendur uppí stiga og þrælar við að mála húsið?“
Jónas horfði upp á nágrannakonu sína og sagði „Henni finnst bjór vondur.“
<br><br><b>******************************************************************************************
I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>
líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************