Jónas dó og fór til Helvítis. Andskotinn tók þar á móti honum og lýsti því hvernig refsingum var skipt út á þúsund ára fresti og að Jónas mætti velja fyrstu refsinguna sjálfur.

Í fyrsta herberginu sem þeir komu að, var verið að hýða ungan mann sem hékk uppi á vegg. Jónasi var ekkert fyrir svoleiðis og bað um að fá að sjá næsta herbergi. Þar var verið að brenna miðaldra mann með glóandi járnum.

Jónas bað strax um að sjá næsta herbergi. Þar var gamall fauskur bundinn með keðjum í stól og ung og fögur stúlka að sjúga á honum getnaðarliminn.

Jónasi leist vel á þetta og bað um að fá þessa refsingu.

Andskotinn gekk þá inn í herbergið, klappaði á öxlina á stúlkunni og sagði: „Ókei, þú getur hætt núna. Það er komin afleysing fyrir þig.“
<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************