Einn góður sem ég er búinn að segja í nokkur ár.

Þegar að Bill og Hillary Clinton giftu sig sagð Bill við Hillary að undir rúminu þeirra ætlaði hann að geyma skó-kassa og að hún mætti aldrei kíkja ofan í hann. Hún ákvað að vera ekkert að rífa sig og leifa honum að eiga sinn kassa í friði, þótt að henni langaði geðveikt að vita hvað væri ofan í kassanum.
Kassinn lá undir rúminu í 20 ár en á 20 ára brúðkaupsdaginn þeirra gat hún ekki stilt sig og ákvað að kíkja ofan í kassann og ofan í honum leyndist ein bjórdós og fullt af smá klínki.
Hún var nokkuð gáttuð og spurði á endanum hvað væri málið með allt þetta og afhverju hún mætti ekki vita af þessu.
Til að byrja með var Bill geðveikt reiður og fór eitthvað að rífast, en á endanum sá hann engann tilgang í að rífast, ákvað að fyrir gefa henni og segja henni hvað þetta væri.
Hann sagði: “Í hvert skypti sem ég hef haldið frammhjá þér hef ég látið eina bjórdós ofan í skó-kassann.” Þetta útskýrði bara bjórdósina og hún var mest forvitin um peningana svo að hún spurði hvaða smápeningar þetta væru. Þá svaraði hann: Í hvert skipti sem að kassinn fyltist af dósum fór ég með hann í endurvinsluna og fékk klinkið í staðin!!!!