Jónas kom í gjafavörubás á Kristnitökuhátíðinni á Þingvöllum og skoðaði sig um í dálítinn tíma. Allt í einu sá hann stór barmmerki með einfaldri áletrun: „HMJG?“ Hann velti þessum stöfum fyrir sér í smá tíma, en komst ekki að neinni niðurstöðu, svo hann spurði afgreiðslumanninn.

Afgreiðslumaðurinn sagði honum að þetta væri skammstöfun á „Hvað mundi Jesús gera?“ og væri hugsað þannig að sá sem væri með merkið tæki engar skyndiákvarðanir, heldur íhugaði vandlega sinn gang og velti fyrir sér hvað Jesús mundi gera í sömu sporum.

Jónas hugsaði sig um í smá tíma og sagði svo „Ég þori alla vega að veðja að hann mundi ekki borga 2.500 kall fyrir svona ómerkilegt andskotans merki!“

<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************