Magga var mætt fyrir hæstarétti til að tala máli Jóasar, en hún var að reyna að fá hann lausan af Litla Hrauni. „Og fyrir hvað var hann settur á Hraunið?“ spurði dómarinn.

„Fyrir að stela brauði,“ sagði Magga

„Er hann góður eiginmaður?“ spurði dómarinn.

„Nei, ekki get ég sat það,“ svaraði Magga. „Hann lemur mig eins og harðfisk þegar hann er drukkinn, hann skammar krakkana stanslaust fyrir minnstu yfirsjónir, hann heldur framhjá mér með öllum sem hann kemst í tæri við og hann er almennt bara vondur maður.“

„Mér heyrist að þú værir betur sett án hans,“ sagði dómarinn. „Af hverju viltu endilega fá hann til þín?“

„Jú, sjáðu til,“ sagði Magga. „Við erum orðin brauðlaus aftur.“
<br><br><b>******************************************************************************************

I do what I do, I am who I am, if you don´t like it……PISS OFF
-psycho 2001</b>

líttu á heima síðuna mína <a href="http://kasmir.hugi.is/psycho“ target=”_blank“>hér</a>
skrifaðu mér <u><b>HATE MAIL</u></b> <a href=”http://pub.alxnet.com/guestbook?id=2197398“ target=”_blank">hérna</a
******************************************************************************************