Það voru einusinni Tælendingur, sjóræningi og íslendingur á báti sem var að sökkva þeir þurftu að henda út öllum óþarfa frá. Tælendingurinn kastaði öllum hrísgrjónum og sagði að það væri til nóg af þessu í hanns landi Sjóræninginn kastaði öllu gulli frá og sagði að það væri til nóg af þessu í hanns landi og að lokum kastaði íslendingurinn tælendinginum í burtu og sagði að það væri til nóg af þessu í hanns landi.