Sjómaðurinn frá Hafnarfirði var á barnum og drakk bjór. Eftir nokkra bjóra koma hann auga á stúlku sem sat ein við borð. Hann gekk til hennar og sagði:- “Hvað ert þú að gera ?”
Stúlkan hafði lítin áhuga á að tala við hann og sagði:- “Ég er lesbísk”
“Jæja sagði sjóarinn - Hvað þýðir það ?”
“Það þýðir að mér líkar best að drekka bjór og vera með dömum,” sagði stúlkan til að ljúka samtalinu sem fyrst.
Sjómaðurinn sat nú dágóða stund og var mjög hugsi. Dömunni fannst hálft í hvoru leiðinlegt að hafa farið svona með hann og því spurði hún: - “Hvað ertu að hugsa ?”
"Æ, sagðí sjóarinn ég hélt ég væri sjómaður en nú er ég farinn að halda að ég sé líka lesbía.
-Song of carrot game-