Allir voru farnir nema Erna, hnú var hérna.
Allir voru stærri en Hinni, hann var minni.
Allir voru svangir nema Addi, hann var sá saddi.
Allir fengu sér ost nema Guðlaug, hún fékk sér rauðlauk.
Allir voru þurir nema Gauti, hann var sá blauti.
Allir komust inn nema Þór, hann var of stór.
Allir gerðu stelpurnar ófrískar nema Þór, hann var ófrjór.
Allir voru kjurir nema Rúna, hún var að múna.
Allir voru venjulegir nema Rósa, hún var að pósa.
Allir voru heima nema Kalli, hann var á balli.
Allir voru labbandi nema Óli, hann var á hjóli.
Allir voru snirtilegir nema Fróði, hann var sóði.
Allir voru vondir nema Fróði, hann var sá góði.
Allir fóru út nema Haffi, hann var í straffi.
Allir voru venjulegir nema Helga, hún var gélgja.
Allir voru með leikföng úr tré nema Árni, hans voru úr járni.
Allir voru með stelpum nema Aggi, hann var faggi.