Eitt kvöldið gekk Jón bóndi inn í svefnherbergið sitt með rollu í fanginu. hann sá konuna sína liggjandi á rúminu og sagði: “hérna er ógeðið sem ég þarf að ríða þegar þú ert með hausverk!” Konan svarar: Jón minn, ertu genginn af göflunum!? Þú heldur á rollu!!


Jón bóndi svarar: “Ég var ekki að tala við þig!”

Pétur var staddur á bar með tveimur vinum sínum og þeir
voru að spjalla saman.

Einn vinur hans segir við þá: “Strákar, ég held að konan
mín sé að halda framhjá með rafvirkja því ég fann
rafmagnsklippur undir rúmi um daginn og þetta voru ekki
klippurnar mínar.”

Annar vinur þeirra segir: “Ó hvað ég skil þig því ég held
að konan mín sé að halda framhjá mér líka og það með
pípara. Ég fann stóra og mikla rörtöng undir rúmi hjá okkur
og ég á ekki svona stóra rörtöng.”

Pétur segir svo við vini sína, “Ég held að konan mín haldi
framhjá með hesti!”

“Með hesti, hvaða vitleysa er í þér Pétur, það getur ekki
verið,” segir vinir hans hissa!

“Jú strákar ég er ekkert að grínast með þetta því ég fann
svolítið undir rúmi hjá okkur hjónunum sem staðfestir það
því ég fann svipu!”


Uppþvottavélin hennar Wöndu hætti að virka, þannig að hún kallaði á viðgerðarmann.
Hún þurfti að fara í vinnu daginn eftir þannig að hún sagði við viðgerðarmanninn “Ég skil lykilinn eftir undir mottunni. Lagaðu Uppþvottavélina, settu reikninginn á borðið ég sendi ávísun…Ó, meðan ég man, ég á bolabít en hann gerir ekkert við þig. En EKKI TALA VIÐ PÁFAGAUKINN MINN, HVAÐ SEM ÞÚ GERIR!

Þegar að viðgerðar maðurinn kom næsta dag, þá sá hann stærsta og mest ógnandi bolabít sem að hann hafði séð um æfina. Hann gerði hinsvegar ekkert, alveg eins og konan hafði sagt.

Páfagaukurinn, hinsvegar, pirraði hann allann tímann, blótaði, öskraði, og kallaði hann öllum illum nöfnum.

Að lokum gat viðgerðar maðurinn ekki hamið sig og sagði ”Haltu kjafti, ljóti, heimski fugl“

Fuglinn svaraði ”Náðu honum Gaddur"