Einu sinni voru maður og nunna í golfi. Fyrst skaut maðurinn og hitti ekki. Andskotinn ég hitti ekki : heyrðist í manninum. Þú mátt ekki tala svona. þú ferð beint til helvítis : sagði nunnan. Maðurinn hunsaði hana og skaut aftur og hitti ekki. andskotinn ég hitti ekki, öskrar hann. Þá sagði nunnan: guð á eftir að skjóta þig niður með eldingu ef þú blótar svona aftur. Maðurinn nennti ekki að hlusta á nunnuna svo hann skaut aftur og ekki. Andskotinn ég hitti ekki sagði hann.
Þá opnuðust himnarnir og elding skaust niður í nunnuna og hún stein drapst.
Þá heyrðist guðdómleg rödd : andskotinn ég hitti ekki.